Beint í efni

Deildarfundir Auðhumlu 2012

17.02.2012

Deildarfundir Auðhumlu svf. verða sem hér segir:

 

Dags. Kl. Staður Deildir

2. mars 11.30 MS Selfossi Flóa- og Ölfusdeild
5. mars 11.30 Kaffi-Sel Flúðum Uppsveitadeild
6. mars 11.30 Hótel Hvolsvöllur Mýrdalsdeild / Eyjafjalladeild / Landeyjadeild / Fljótshlíðar-, Hvols- og Rangárvalladeild /
Holta-, Landmanna-, Ása- og Djúpárdeild
7. mars 11.30 Hótel Kirkjubæjarklaustur Skaftárdeild
7. mars 20.30 Hótel Smyrlabjörg Austur-Skaftafellsdeild
8. mars 13.30 Gistihúsið Egilsstöðum Austurlandsdeild
9. mars 11.30 Hótel Sveinbjarnargerði Norðausturdeild
10. mars 11.30 Víðihlíð í Víðidal Austur-Húnaþingsdeild / Vestur-Húnaþingsdeild
12. mars 12.00 Leifsbúð Búðardal Breiðafjarðardeild
13. mars 11.30 Hótel Ísafjörður Breiðafjarðardeild
14. mars 11.30 Hótel Borgarnes Snæfellanes- og Mýrardeild / Borgarfjarðardeild / Hvalfjarðardeild

13. apríl Aðalfundur Auðhumlu (verður auglýstur síðar)