Beint í efni

Deilarfundir Auðhumlu framundan

06.03.2013

Deildarfundir Auðhumlu árið 2013 hefjast nú í lok vikunnar og verða sem hér segir:

 

Föstudaginn 8. mars kl. 11.30, MS Selfossi. Þessi fundur er fyrir: Flóa- og Ölfusdeild

Mánudaginn 11. mars kl. 11.30, Hótel Flúðum. Þessi fundur er fyrir: Uppsveitadeild
Þriðjudaginn 12. mars kl. 11.30, Hótel Smáratúni í Fljótshlíð. Þessi fundur er fyrir: Mýrdalsdeild, Eyjafjalladeild, Landeyjadeild, Fljótshlíðar-, Hvols- og Rangárvalladeild og Holta-, Landmanna-, Ása- og Djúpárdeild
Miðvikudaginn 13. mars kl. 11.30, Hótel Kirkjubæjarklaustri. Þessi fundur er fyrir: Skaftárdeild
Miðvikudaginn 13. mars kl. 20.30, Hótel Smyrlabjörgum. Þessi fundur er fyrir: Austur-Skaftafellsdeild
Fimmtudaginn 14. mars kl. 13.30, Gistihúsinu Egilsstöðum. Þessi fundur er fyrir: Austurlandsdeild
Föstudaginn 15. mars kl. 11.30, Hótel Sveinbjarnargerði. Þessi fundur er fyrir: Norðausturdeild
Laugardaginn 16. mars kl. 11.30 Félagsheimilinu Víðihlíð. Þessi fundur er fyrir: Austur-Húnaþingsdeild og Vestur-Húnaþingsdeild
Mánudaginn 18. mars kl. 11.30 Hótel Bjarkarlundi.  Þessi fundur er fyrir: Breiðafjarðardeild
Þriðjudaginn 19. mars kl. 11.30 Hótel Ísafirði.  Þessi fundur er fyrir: Breiðafjarðardeild
Miðvikudaginn 20. mars kl. 11.30, Hótel Borgarnesi.  Þessi fundur er fyrir: Snæfellsnes- og Mýrardeild, Borgarfjarðardeild og Hvalfjarðardeild

 

Aðalfundur Auðhumlu verður svo haldinn föstudaginn 12. apríl/SS.