Beint í efni

Danskir kúabændur skulda að jafnaði 3,3 milljónir pr. kú!

23.03.2012

Kjartan Poulsen, formaður LDM, hélt erindi fyrr í dag á aðalfundi LK sem nú stendur yfir á Selfossi. Erindi hans var afar fróðlegt og vakti upp töluverðar umræður um stöðu kúabænda í Danmörku og víðar. Glærur Kjartans hafa nú verið þýddar á íslensku og má lesa hér með því að smella á hlekkinn.

 

Erindi Kjartans Poulsen formanns LDM (pdf skrá)/SS.