Beint í efni

Dagskrá Búgreinaþings kúabænda 2021

24.02.2022

Búgreinaþing 2022

Haldið dagana 3.-4. mars á Hotel Natura, Reykjavík

 

Búgreinadeild kúabænda

 

 

Fimmtudagur, 3. mars

11:00

11:30

Þingsetning (allar búgreinar)

11:30

12:30

Hádegismatur

12:30

12:45

Fundarsetning, kosning starfsmanna fundar

12:45

13:30

Skýrsla stjórnar búgreinadeildar

13:30

15:30

Nefndarstörf

15:30

15:45

Kaffihlé

15:45

17:00

Samþykktir og þingsköp deildarinnar, afgreiðsla mála

 

17:00

Móttaka fyrir Búgreinaþingsfulltrúa

 

19:00

Kvöldverður fyrir fulltrúa í boði styrktaraðila

 

 

Föstudagur, 4. mars

09:00

11:30

Stefnumörkun og afgreiðsla mála

11:30

12:00

Kosning formanns

12:00

13:00

Hádegismatur

13:00

14:00

Kosning fjögurra fulltrúa í stjórn deildar og búnaðarþingsfulltrúa

14:00

15:15

Afgreiðsla mála og önnur mál

15:15

15:30

Kaffihlé

15:30

16:00

Viðurkenningar

16:00

17:00

Aðalfundur LK (sjá á næstu síðu)

 

19:00

Sameiginlegur kvöldverður

 

Búgreinaþingið er opið til áheyrnar öllum félagsmönnum búgreinadeildar kúabænda innan BÍ. Ef óskað er eftir að fá að fylgjast með fundinum skal viðkomandi hafa samband við sérfræðing deildarinnar eigi síðar þriðjudaginn, 1. mars. Óski aðrir aðilar eftir að sitja þingið með málfrelsi og tillögurétt skal það borið undir fundinn.

 

 

 

Aðalfundur LK - Dagskrá

16:00

17:00

Aðalfundur Landssambands kúabænda

 

 

1.  Skýrsla stjórnar

 

 

2. Afgreiðsla reikninga fyrir næst liðið almanaksár, fullnægjandi félagsskrá skal ávallt fylgja ársreikningi samþykktum á aðalfundi

 

 

3. Tillögur og erindi til umræðu og afgreiðslu, sem borist hafa með löglegum fyrirvara

 

 

4. Kosning stjórnar skv. 7. gr og tveggja skoðunarmanna til eins árs og einn til vara

 

 

5. Fjárhagsáætlun til næsta árs

 

 

6. Önnur mál