Beint í efni

Dagskrá ársfundar fagráðs í nautgriparækt

16.04.2013

Ársfundur fagráðs í nautgriparækt verður haldinn á Gauksmýri í Húnaþingi vestra fimmtudaginn 18. apríl kl. 13.00.

 

Dagskrá fundarins er eftirfarandi:

 

Kl. 13:00 Ársskýrsla formanns fagráðs og stuðningsfulltrúa

Kl. 13:30 Viðurkenningar fyrir bestu nautin 2005, sem eru Vindill 05028 frá Ytri-Tjörnum og Birtingur 05043 frá Birtingaholti I

Kl. 13:45 Útbeit kúa. Katrín Andrésdóttir, dýralæknir

Kl. 14:15 Beit mjólkurkúa – vor, sumar og haust. Eiríkur Loftsson, ráðunautur í fóðrun hjá RML og Þórarinn Leifsson bóndi í Keldudal.

Kl. 15:00 Kaffi

Kl. 15:15 Umræður

Kl. 16:00 Fundarslit

Bændur eru hvattir til að fjölmenna!

Fagráð í nautgriparækt