Dagskrá Agrómekferðarinnar 2006 komin á vefinn
30.11.2005
Nú er loks búið að setja 1. útgáfu af dagskrá 9. Agrómek-ferðarinnar á vefinn, en ferðin verður farin þann 15. janúar nk. Ferðin er skipulögð með hefðbundnu sniði, en sérstök ástæða er þó til þess að vekja athygli á fyrirhuguðum heimsóknum og fyrirlestrum sem eru einkar áhugaverðar.
Nánari upplýsingar um ferðina fást með því að smella hér.