Dagskrá aðalfundar LK og fagþings nautgriparæktarinnar 2016
03.03.2016
Aðalfundur Landssambands kúabænda 31. mars og 1. apríl 2016.
Fimmtudagur 31. mars. Íslensk erfðagreining, Sturlugötu 8
Kl. 10:00 Fundarsetning, kosning starfsmanna fundarins,
kjörbréfa- og uppstillingarnefndar
Kl. 10:15 Skýrsla stjórnar. Sigurður Loftsson, formaður LK og Baldur Helgi Benjamínsson, framkvæmdastjóri LK
Kl. 11:00 Ávörp gesta og umræður um skýrslu stjórnar
Kl. 11.55 Fyrirmyndarbúi Landssambands kúabænda 2016 veitt viðurkenning.
Kl. 12:00 Léttur hádegisverður
Kl. 12.30 Setning á Fagþingi nautgriparæktarinnar. Guðný Helga Björnsdóttir, formaður fagráðs í nautgriparækt
Kl. 12.35 Verðlaun fyrir besta nautið í árgangi 2008. Guðmundur Jóhannesson, ábyrgðarmaður nautgriparæktar, RML.
Málstofa 1. Nautgriparækt á tímamótum
Kl. 12.45 Nautgriparækt í Hollandi, loftslagsáhrif nautgriparæktar og erfðatæknirannsóknir á fóðurnýtingu. Kees de Koning, forstöðumaður Dairy Campus, Leeuwarden, Hollandi.
Kl. 13.20 Úrval á grunni erfðamarka í nautgriparækt. Emma Eyþórsdóttir, Landbúnaðarháskóla Íslands og Jón Viðar Jónmundsson, Ráðgjafamiðstöð landbúnaðarins.
Málstofa 2. Nautakjötsframleiðsla
Kl. 13.50 Niðurstöður Möðruvallatilraunarinnar á þauleldi nautkálfa til kjötframleiðslu. Þóroddur Sveinsson, Landbúnaðarháskóla Íslands
Kl. 14.15 EUROP-matskerfi í nautakjöti. Stefán Vilhjálmsson, MAST og Óli Þór Hilmarsson, Matís.
Kl. 14.40 Kaffihlé
Málstofa 3. Bútækni
Kl. 15.00 Fóðrunartækni fyrir nautgripi. Unnsteinn Snorri Snorrason.
Kl. 15.20 Tæknilausnir á geymslu búfjáráburðar. Bjarni Árnason, RML
Kl. 15.40 Fyrirspurnir og ráðstefnuslit.
Kl. 16.30 Aðalfundi LK fram haldið á Hótel Sögu. Niðurstöður kjörbréfanefndar lagðar fram, almennar umræður, skipan í nefndir, málum skipað til nefnda og nefndastörf.
Kl. 19.00 Kvöldverður.
Kl. 10-16 Veggspjaldakynning, vöru- og þjónustukynning styrktaraðila í Tjarnarsal ÍE
Föstudagur 1. apríl. Hótel Saga v/Hagatorg
Kl. 8.00 Nefndastörf
Kl. 11.30 Kosning formanns.
Kl. 12.00 Hádegisverður
Kl. 13.00 Afgreiðsla mála
Kl. 15.00 Kaffihlé
Kl. 15.20 Afgreiðsla mála/Kosningar
Kl. 16.30 Önnur mál
Kl. 17.00 Fundarlok
Laugardagur 2. apríl.
Kl. 13-17. 30 ára afmælishátíð Landssambands kúabænda í verslunarmiðstöðinni Smáralind
Kl. 19.00 Árshátíð Landssambands kúabænda á Hótel Sögu.
Aðalfundur, Fagþing og árshátíð LK er opin öllu áhugafólki um nautgriparækt.
Miðapantanir vegna árshátíðar eru í síma 460 4477 og gistingu á Hótel Sögu er hægt að bóka í síma 525 9900./BHB