Beint í efni

Dagskrá aðalfundar LK 2009

20.03.2009

Aðalfundur Landssambands kúabænda verður haldinn á Hótel Sögu í Reykjavík um næstu helgi, 27. og 28. mars. Dagskrá fundarins er að finna hér.