Um BÍ
Búgreinadeildir
Málaflokkar
Til baka
Um Alifuglabændur
Upplýsingar
Kolefnisspor
Til baka
Til baka
Um Hross BÍ
Fræðsla
FHB
Til baka
Um NautBÍ
Upplýsingar
LK
Til baka
Sauðfjárbændur
Upplýsingar
Til baka
Starfið
Stjórnsýsla
Til baka

Dagskrá aðalfundar LK 2001

20.08.2001

Aðalfundur LK verður haldinn í félagsheimilinu Skjólbrekku við Mývatn 21. og 22. ágúst. Fundurinn er opinn öllum áhugamönnum um nautgriparækt og er dagskrá fundarins eftirfarandi:

Þriðjudagur, 21. ágúst 2001

Kl. 11:00    Fundarsetning, kosning starfsmanna fundarins og kjörbréfanefndar

Kl. 11:05    Skýrsla stjórnar og fagráðs – Þórólfur Sveinsson, formaður LK

Kl. 11:25    Reikningar Landssambands kúabænda 2000 – Snorri Sigurðsson

Kl. 11:30    Ávörp gesta

Kl. 11:50    Niðurstöður kjörbréfanefndar lagðar fram

Kl. 12:00    Hádegisverður

Kl. 13:00    Umræður um skýrslur og reikninga

Kl. 14:00    Afkoma kúabænda 2000 samkvæmt búreikningum

                 – Jónas Bjarnason, forstöðumaður Hagþjónustu landbúnaðarins

Kl. 14:30    Helstu niðurstöður Rannís-nefndar um stöðu íslenskrar

                 nautgriparæktar og framtíðarhorfur

                 – Einar Matthíasson, formaður Rannís-nefndarinnar

Kl. 15:00    Kaffihlé

Kl. 15:30    Fyrirspurnir og umræður

Kl. 17:00    Tillögur lagðar fram – skipan í nefndir

Kl. 17:15    Nefndarstörf

Kl. 19:00    Fundi frestað

Kl. 20:00    Hátíðarkvöldverður

 

Miðvikudagur, 22. ágúst 2001

Frá kl. 7     Morgunverður

Kl. 9:00      Nefndarstörf

Kl. 12:15    Hádegisverður

Kl. 13:00    Afgreiðsla mála

Kl. 16:00    Kaffihlé

Kl. 16:30    Kosningar

Kl. 17:30    Önnur mál

Kl. 18:00    Fundarslit