Beint í efni

Dagskrá aðalfundar LK 2001

20.08.2001

Aðalfundur LK verður haldinn í félagsheimilinu Skjólbrekku við Mývatn 21. og 22. ágúst. Fundurinn er opinn öllum áhugamönnum um nautgriparækt og er dagskrá fundarins eftirfarandi:

Þriðjudagur, 21. ágúst 2001

Kl. 11:00    Fundarsetning, kosning starfsmanna fundarins og kjörbréfanefndar

Kl. 11:05    Skýrsla stjórnar og fagráðs – Þórólfur Sveinsson, formaður LK

Kl. 11:25    Reikningar Landssambands kúabænda 2000 – Snorri Sigurðsson

Kl. 11:30    Ávörp gesta

Kl. 11:50    Niðurstöður kjörbréfanefndar lagðar fram

Kl. 12:00    Hádegisverður

Kl. 13:00    Umræður um skýrslur og reikninga

Kl. 14:00    Afkoma kúabænda 2000 samkvæmt búreikningum

                 – Jónas Bjarnason, forstöðumaður Hagþjónustu landbúnaðarins

Kl. 14:30    Helstu niðurstöður Rannís-nefndar um stöðu íslenskrar

                 nautgriparæktar og framtíðarhorfur

                 – Einar Matthíasson, formaður Rannís-nefndarinnar

Kl. 15:00    Kaffihlé

Kl. 15:30    Fyrirspurnir og umræður

Kl. 17:00    Tillögur lagðar fram – skipan í nefndir

Kl. 17:15    Nefndarstörf

Kl. 19:00    Fundi frestað

Kl. 20:00    Hátíðarkvöldverður

 

Miðvikudagur, 22. ágúst 2001

Frá kl. 7     Morgunverður

Kl. 9:00      Nefndarstörf

Kl. 12:15    Hádegisverður

Kl. 13:00    Afgreiðsla mála

Kl. 16:00    Kaffihlé

Kl. 16:30    Kosningar

Kl. 17:30    Önnur mál

Kl. 18:00    Fundarslit