Beint í efni

Claas í 100 ár

18.01.2013

Í tengslum við 100 ára afmæli Claas hefur fyrirtækið nú opnað nýja heimasíðu þar sem lesa má allt um sögu fyrirtækisins. Heimasíðan er á mörgum tungumálum, en því miður þó ekki á íslensku. Það breytir þó ekki þeirri staðreynd að síðan er glæsileg og full af mörgum áhugaverðum upplýsingum um sögu þessa merka fyrirtækis og fræðast um margar af þeim fjölmörgu vélum sem framleiddar hafa verið síðustu tíu áratugi.

 

Þess má geta að síðan byggir á mikið af hreyfimyndum og krefst því frekar öflugrar nettengingar. Slóðin á síðuna er:http://100.claas.com/ SS.