Beint í efni

Bústólpi lækkar verð á kjarnfóðri um allt að 4%

07.09.2011

Samkvæmt tilkynningu frá Bústólpa ehf á Akureyri, lækkar verð á kjarnfóðri um allt að 4% frá og með deginum í dag, 7. september. Verð á sumum blöndum breytist ekki./BHB