Bústólpi lækkar kjarnfóðurverðið
16.01.2009
Bústólpi ehf lækkar verð á kjarnfóðri um 3-4% n.k. mánudag, 19. janúar. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu.
16.01.2009
Bústólpi ehf lækkar verð á kjarnfóðri um 3-4% n.k. mánudag, 19. janúar. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu.