Beint í efni

Bústólpi lækkar kjarnfóðurverð um allt að 5%

09.11.2011

Bústólpi ehf á Akureyri hefur sent frá sér eftirfarandi fréttatilkynningu:

 

„Miðvikudaginn 9. nóvember lækkar verð á kjarnfóðri hjá Bústólpa. Lækkunin er breytileg eftir tegundum og nemur allt að 5%.
Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri í síma 460 3350″.