Um BÍ
Búgreinadeildir
Málaflokkar
Til baka
Um Alifuglabændur
Upplýsingar
Kolefnisspor
Til baka
Til baka
Um Hross BÍ
Fræðsla
FHB
Til baka
Um NautBÍ
Upplýsingar
LK
Til baka
Sauðfjárbændur
Upplýsingar
Til baka
Starfið
Stjórnsýsla
Til baka

Bústólpi lækkaði kjarnfóðrið

12.09.2016

Verð á kjarnfóðri hjá Bústólpa lækkaði um 2% síðasta fimmtudag og segir í fréttatilkynningu fyrirtækisins að skýringin á lægra verði nú sé vegna hagstæðrar þróunar á gengi og lækkandi verðs á hrávörumörkuðum erlendis.

 

Síðasta verðbreyting á kjarnfóðri hjá Bústólpa var þann 25. júlí síðast liðinn. Nánar má sjá verðskrá Bústólpa með því að smella hér: http://www.bustolpi.is/sites/default/files/pages/vorur/fodur/fodurverdlisti/attachments/verdlisti_8._september_2016-614.pdf

 

Verðskrá naut.is hefur nú einnig verið uppfærð til samræmis við þessar verðbreytingar og má með því að smella hér sjá heildarverðskrá alls kjarnfóður fyrir nautgripi á Íslandi/SS