Beint í efni

Bústólpi hækkar verð á kjarnfóðri um 4-9%

10.10.2012

Mánudaginn 15. október n.k. hækkar verð á tilbúnu kjarnfóðri hjá Bústólpa. Hækkunin nemur frá 4 til 9% mismunandi eftir tegundum.
Ástæða hækkunar eru miklar hækkanir á hráefnum að undanförnu.

 

Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri í síma 460 3350.

 

 

Fréttatilkynning frá Bústólpa ehf.