Beint í efni

Burður og burðarhjálp – námskeið fyrir kúabændur

28.09.2009

Markmið námskeiðsins er að gera bændur hæfari í að taka réttar ákvarðanir þegar kemur að burði og burðaraðstoð hjá kúm. Á námskeiðinu verður farið yfir undirbúning kýrinnar fyrir burð, helstu sjúkdóma kringum burð, eðlilegt burðarferli, burðarerfiðleika, burðarhjáp og meðferð ungkálfa.

Leiðbeinandi: Grétar Hrafn Harðarson, dýralæknir og tilraunastjóri hjá LbhÍ.

Staður og stund: 1.dagur.

 

Þri. 6. október kl. 13:00-17:00  á Tilraunabúi LbhÍ – Stóra Ármóti í Flóa. 

 

Þri. 20. okt kl 13:00-17:00 í Búttæknihúsinu á Hvanneyri.

Verð: 8.500 kr

 

Skráningar: á endurmenntun@lbhi.is eða í síma 433 5000/ 843 5302
Staðfestingargjald: Staðfesta þarf skráningu með því að millifæra 2500 kr (óafturkræft) á reikninginn 1103-26-4237, kt. 411204-3590. Skrá nafn þátttakanda í skýringar og senda kvittun á endurmenntun@lbhi.is