
Búnaðarþingi lokið
04.03.2010
Búnaðarþingi lauk seint í gærkvöldi (miðvikudag) og þingfulltrúar héldu til síns heima. Hér á vefnum er hægt að skoða niðurstöður mála auk fundargerða og annars fylgiefnis.
Haraldur Benediksson formaður BÍ hafði á orði við þingslitin að sjaldan hefði verið ríkjandi eins mikill einhugur í þingheimi eins og nú. Samheldni bænda væri góð og mikilvægt að viðhalda henni í þeirri baráttu sem er framundan vegna ESB-mála.
Vefur Búnaðarþings 2010
Haraldur Benediksson formaður BÍ hafði á orði við þingslitin að sjaldan hefði verið ríkjandi eins mikill einhugur í þingheimi eins og nú. Samheldni bænda væri góð og mikilvægt að viðhalda henni í þeirri baráttu sem er framundan vegna ESB-mála.
Vefur Búnaðarþings 2010