Beint í efni

Búnaðarþing 2023 – Tilkynning

25.01.2023

Stjórn Bændasamtaka Íslands boðar til Búnaðarþings BÍ 30. og 31. mars, 2023, á Hótel Natura í Reykjavík. 

Boðun þessi er í samræmi við 13. gr. samþykkta Bændasamtakanna um Búnaðarþing.  

Dagskrá og nánari upplýsingar koma síðar en fulltrúar á Búnaðarþingi verða kosnir á fundum búgreinadeilda Bændasamtakanna á Búgreinaþingi 22. og 23. febrúar næstkomandi.