
Búnaðarþing 2011
03.03.2011
Búnaðarþing 2011 var haldið dagana 6.-9. mars í Bændahöllinni. Hér á vef Bændasamtakanna eru upplýsingar frá þinginu, afdrif mála og ályktanir. Hér er einnig að finna upptökur, ræður og myndefni frá setningarathöfninni sem haldin var í Súlnasal Hótels Sögu sunnudaginn 6. mars.
Dagskrá
4. fundur - miðvikudaginn 9. mars kl. 10:30
3. fundur - þriðjudaginn 8. mars kl. 10:00
2. fundur - mánudaginn 7. mars kl. 10:00
1. fundur - sunnudaginn 6. mars kl. 13:30
Málaskrá Búnaðarþings 2011
Afgreidd mál
Starfsáætlun þingsins
Búnaðarþingsfulltrúar 2010-2012
Þingsköp
Nefndarskipan
Fundargerðir
3. fundur
2. fundur
1. fundur
Setningarathöfn
Myndband sem sýnt var í upphafi: Matvælaframleiðsla á krossgötum (8 mín)
Setningarræða Haraldar Benediktssonar, formanns Bændasamtakanna. Word - Hljóð og mynd
Ávarp Jóns Bjarnasonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra - Vefur - Hljóð og mynd
Ræða formanns Norges bondelag - Nils T. Björke - Hljóð og mynd
Landbúnaðarverðlaun - Ræða Jóns Bjarnasonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra - Word - Hljóð og mynd
Upplýsingar frá Búnaðarþingi 2010
Upplýsingar frá Búnaðarþingi 2009
Upplýsingar frá Búnaðarþingi 2008