Beint í efni

Búnaðarþing 2010

28.02.2010

Búnaðarþing 2010 var haldið dagana 28. feb. - 3. mars í Bændahöllinni. Hér á vef Bændasamtakanna eru upplýsingar frá þinginu en þær voru birtar jafnóðum og þær lágu fyrir, afdrif mála og ályktanir. Hér má einnig finna upptökur, ræður og myndefni frá setningarathöfninni sem haldin var í Súlnasal Hótels Sögu sunnudaginn 28. feb.
Dagskrá
5. þingfundur - mið. 3. mars kl. 17:00
4. þingfundur - mið. 3. mars kl. 10:00
3. þingfundur - þri. 2. mars kl. 10:00
2. þingfundur - mán - 1. mars kl. 10:00
1. þingfundur - sun. 28. feb. kl. 16:00

Málaskrá Búnaðarþings 2010

Afgreidd mál

Starfsáætlun þingsins

Búnaðarþingsfulltrúar 2010-2012

Þingsköp

Nefndarskipan

Fundargerðir
1. fundur
2. fundur
3. fundur


Setningarathöfn:


Ræða Haraldar Benediktssonar

Ávarp Jóns Bjarnasonar

Ræða Sjafnar Sigurgísladóttur

Ræða Britte Skallerud

Skoðanakönnun Capacent

Landbúnaðarverðlaun