
Búnaðarþing
28.02.2013
Búnaðarþing var sett sunnudaginn 3. mars í Súlnasal Hótels Sögu. Mikill fjöldi mætti til setningarathafnarinnar að þessu sinni þar sem haldnar voru ræður og listamenn komu fram.
Að venju verða allar upplýsingar um þingstörfin aðgengilegar hér á vefnum, m.a. um afgreiðslu mála og framvindu.
***
Mál lögð fyrir Búnaðarþing 2013
Afgreidd mál á Búnaðarþingi 2013
Starfsáætlun Búnaðarþings 2013 - Word
Dagskrá
- 6. fundur
- 5. fundur
- 4. fundur
- 3. fundur
- 2. fundur
- 1. fundur
Búnaðarþingsfulltrúar 2012-2015, aðal- og varamenn
Skipan nefnda og starfsmenn Búnaðarþings
Fundargerðir (Word skjöl)
6. fundur
5. fundur
4. fundur
3. fundur
2. fundur
1. fundur
Setningarathöfn
Setningarræða Haraldar Benediktssonar, formanns Bændasamtakanna - Word - Hljóð og mynd
Ávarp Steingríms J. Sigfússonar, atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra - Word - Hljóð og mynd
Landbúnaðarverðlaun - Ræða Steingrímus J. Sigfússonar, atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra. - Laxárdalur II - Handverkskonur milli heiða
Dagskrá setningarathafnar - sunnudaginn 3. mars kl. 13:30 - Súlnasal Hótels Sögu
Setning
Haraldur Benediktsson, formaður Bændasamtaka Íslands
Ávarp
Steingrímur J. Sigfússon, atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra
Þinghlé
Hátíðardagskrá
Miðhúsahjónin
Barbara Ósk Guðbjartsdóttir og Viðar Guðmundsson
Bjartmar Guðlaugson
Landbúnaðarverðlaun
Steingrímur J. Sigfússon, atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra, veitir landbúnaðarverðlaunin 2013.