
Búgreinaþing og aðalfundur LK
28.01.2022
Búgreinaþing búgreinadeildar kúabænda og aðalfundur Landssambands kúabænda árið 2022 verður dagana 3.-4. mars í Reykjavík.
Deild kúabænda boðar einnig til almennra félagsfunda í fjarfundabúnaði, dagana 3.-9. febrúar.
Á fundunum verður farið yfir helstu mál í greininni, auk þess sem félagsmönnum gefst tækifæri á að ræða saman og bjóða sig fram til fulltrúa inn á Búgreinaþing.
Allar nauðsynlegar upplýsingar, fundarskipulag og fundarhlekki má finna í meðfylgjandi skjali: