Búgreinaþing Nautgripabænda 2023 – Allt sem þú þarft að vita!
13.01.2023
Búgreinaþing búgreinadeildar Nautgripabænda BÍ árið 2023 verður haldið dagana 22. og 23. febrúar, nk.
Þingið verður haldið á Berjaya Reykjavík Natura Hotel, Nauthólsvegi 52.
Búgreinaþing sitja með fullum réttindum þeir fulltrúar sem hafa verið kosnir af félagsmönnum deildarinnar, stunda nautgriparækt og eru fullgildir meðlimir í Bændasamtökum Íslands. Fullgildir meðlimir Bændasamtakanna eru þeir einstaklingar og lögaðilar sem skráðir eru í samtökin, skráðu veltu síns búrekstrar og skulduðu ekki gjaldfallin félagsgjöld um nýliðin áramót þar sem félagatal miðast við 31. desember ár hvert.
Haldinn var upplýsingafundur föstudaginn 13. janúar fyrir félagsmenn þar sem farið var yfir fyrirkomulag kosninganna, þingsins sjálfs og innsendingu tillaga. Glærur fundarins má finna á félagssvæði Bændatorgsins.
Framboð og kosning fulltrúa
Samkvæmt samþykktum Nautgripabænda skal kjósa fulltrúa inn á þingið eftir þrettán kjördeildum.
Skiptingu fulltrúa milli kjördeilda má finna hér að neðan:
Kjördeild | Fjöldi félagsmanna | Fjöldi aðalfundarfulltrúa |
1. Mjólkursamlag Kjalarnesþings | 38 | 2 |
2. Kúabændafélagið Baula á Vesturlandi | 84 | 3 |
3. Félag Nautgripabænda við Breiðafjörð | 33 | 2 |
4. Félag kúabænda í Ísafjarðarsýslu | 16 | 1 |
5. Nautgriparæktarfélag Vestur Húnavatnssýslu | 46 | 2 |
6. Félag kúabænda í Austur Húnavatnssýslu | 50 | 2 |
7. Félag kúabænda í Skagafirði | 98 | 3 |
8. Félag eyfirskra kúabænda | 126 | 4 |
9. Félag þingeyskra kúabænda | 80 | 3 |
10. Nautgriparæktarfélag Vopnafjarðar | 7 | 1 |
11. Félag nautgripabænda á Héraði og Fjörðum | 39 | 2 |
12. Nautgriparæktarfélag Austur-Skaftafellssýslu | 14 | 1 |
13. Félag kúabænda á Suðurlandi | 309 | 10 |
Alls | 940 | 36 |
Kosning fulltrúa fór fram 24 - 26. janúar.
Niðurstöður kosninga má finna hér að neðan:
Svæði | Nafn | Bú | Sæti |
5010. Mjólkursamlags Kjalarnesþings | Ólöf Ósk Guðmundsdóttir | Miðdal | Aðalmaður 1 |
5010. Mjólkursamlags Kjalarnesþings | Finnur Pétursson | Káranesi | Aðalmaður 2 |
5010. Mjólkursamlags Kjalarnesþings | Jón Þór Marinósson | Hvítanes | Varamaður 1 |
5010. Mjólkursamlags Kjalarnesþings | Ásthildur Skjaldardóttir | Bakka | Varamaður 2 |
5020. Kúabændafélagið Baula á Vesturlandi | Helgi Már Ólafsson | Þverholtum | Aðalmaður 1 |
5020. Kúabændafélagið Baula á Vesturlandi | Egill Gunnarsson | Hvanneyrarbúinu ehf | Aðalmaður 2 |
5020. Kúabændafélagið Baula á Vesturlandi | Kristján Ágúst Magnússon | Snorrastöðum | Aðalmaður 3 |
5020. Kúabændafélagið Baula á Vesturlandi | Jón Gíslason | Lundi | Varamaður 1 |
5020. Kúabændafélagið Baula á Vesturlandi | Kristján þórðarson | Ölkeldubúið ehf | Varamaður 2 |
5020. Kúabændafélagið Baula á Vesturlandi | Laufey Bjarnadóttir | Stakkhamri | Varamaður 3 |
5030. Félag nautgripabænda við Breiðafjörð | Sigrún Hanna Sigurðardóttir | Lyngbrekku 2 | Aðalmaður 1 |
5030. Félag nautgripabænda við Breiðafjörð | Þorgrímur Einar Guðbjartsson | Erpsstaðir | Aðalmaður 2 |
5030. Félag nautgripabænda við Breiðafjörð | Jón Egill Jóhannsson | Skerðingsstöðum | Varamaður 1 |
5030. Félag nautgripabænda við Breiðafjörð | Skúli Hreinn Guðbjörnsson | Miðskógi | Varamaður 2 |
5040. Félag kúabænda í Ísafjarðarsýslu | Árni Brynjólfsson | Vöðlum | Aðalmaður 1 |
5040. Félag kúabænda í Ísafjarðarsýslu | ENGINN VARAMAÐUR | ||
5050. Nautgriparæktarfélag V-Húnavatnssýslu | Karl Guðmundsson | Mýrum 3 | Aðalmaður 1 |
5050. Nautgriparæktarfélag V-Húnavatnssýslu | Guðrún Eik Skúladóttir | Tannstaðabakka | Aðalmaður 2 |
5050. Nautgriparæktarfélag V-Húnavatnssýslu | Sigurður Kjartansson | Hlaðhamri | Varamaður 1 |
5050. Nautgriparæktarfélag V-Húnavatnssýslu | Gísli Grétar Magnússon | Staðarbakka | Varamaður 2 |
5060. Nautgriparæktarfélag A-Húnavatnssýslu | Ingibjörg Sigurðardóttir | Auðólfsstöðum | Aðalmaður 1 |
5060. Nautgriparæktarfélag A-Húnavatnssýslu | Ingvar Björnsson | Hólabaki | Aðalmaður 2 |
5060. Nautgriparæktarfélag A-Húnavatnssýslu | Óskar Ólafsson | Steiná | Varamaður 1 |
5060. Nautgriparæktarfélag A-Húnavatnssýslu | Sigurður Magnússon | Hnjúki | Varamaður 2 |
5070. Félag kúabænda í Skagafirði | Guðrún Kristín Eiríksdóttir | Sólheimum | Aðalmaður 1 |
5070. Félag kúabænda í Skagafirði | Atli Már Traustason | Hofdölum | Aðalmaður 2 |
5070. Félag kúabænda í Skagafirði | Dagur Torfason | Reykjum | Aðalmaður 3 |
5070. Félag kúabænda í Skagafirði | Bessi Freyr Vésteinsson | Hofsstaðaseli | Varamaður 1 |
5070. Félag kúabænda í Skagafirði | Davíð Logi Jónsson | Egg | Varamaður 2 |
5070. Félag kúabænda í Skagafirði | Ingi Björn Árnason | Marbæli | Varamaður 3 |
5080. Félag eyfirskra kúabænda | Elín Margrét Stefánsdóttir | Fellshlíð | Aðalmaður 1 |
5080. Félag eyfirskra kúabænda | Guðmundur Sigurbjörn Óskarsson | Hríshóli II | Aðalmaður 2 |
5080. Félag eyfirskra kúabænda | Vaka Sigurðardóttir | Dagverðareyri | Aðalmaður 3 |
5080. Félag eyfirskra kúabænda | Hákon Bjarki Harðarson | Svertingsstöðum 2 | Aðalmaður 4 |
5080. Félag eyfirskra kúabænda | Rúnar Þór Ragnarsson | Steinsstöðum 2 | Varamaður 1 |
5080. Félag eyfirskra kúabænda | Þórólfur Ómar Óskarsson | Grænuhlíð | Varamaður 2 |
5080. Félag eyfirskra kúabænda | Aðalsteinn Hallgrímsson | Garði | Varamaður 3 |
5080. Félag eyfirskra kúabænda | Aðalsteinn Heiðmann Hreinsson | Auðnum | Varamaður 4 |
5090. Félag þingeyskra kúabænda | Sif Jónsdóttir | Laxamýri | Aðalmaður 1 |
5090. Félag þingeyskra kúabænda | Viðar Njáll Hákonarson | Árbót/Höfðabrekku 21 | Aðalmaður 2 |
5090. Félag þingeyskra kúabænda | Snæþór Haukur Sveinbjörnsson | Búvöllum | Aðalmaður 3 |
5090. Félag þingeyskra kúabænda | Ingibjörg Björnsdóttir | Skútustöðum | Varamaður 1 |
5090. Félag þingeyskra kúabænda | Jóna Björg Hlöðversdóttir | Björgum | Varamaður 2 |
5090. Félag þingeyskra kúabænda | Hallgrímur Guðmundsson | Grímshúsum | Varamaður 3 |
5100. Félag nautgripabænda á Héraði og Fjörðum | Sigbjörn Þór Birgisson | Egilsstöðum | Aðalmaður 1 |
5100. Félag nautgripabænda á Héraði og Fjörðum | Jón Elvar Gunnarsson | Breiðavaði | Aðalmaður 2 |
5100. Félag nautgripabænda á Héraði og Fjörðum | ENGINN VARAMAÐUR | ||
5110. Nautgriparæktarfélag Vopnafjarðar | Gauti Halldórsson | Engihlíð | Aðalmaður 1 |
5110. Nautgriparæktarfélag Vopnafjarðar | ENGINN VARAMAÐUR | ||
5120. Nautgriparæktarfélag A-Skaftafellssýslu | Erla Rún Guðmundsdóttir | Viðborðsseli | Aðalmaður 1 |
5120. Nautgriparæktarfélag A-Skaftafellssýslu | ENGINN VARAMAÐUR | ||
5130. Félag kúabænda á Suðurlandi | Magnús Örn Sigurjónsson | Eystri Pétursey | Aðalmaður 1 |
5130. Félag kúabænda á Suðurlandi | Reynir Þór Jónsson | Hurðarbaki | Aðalmaður 2 |
5130. Félag kúabænda á Suðurlandi | Rafn Bergsson | Hólmahjáleigu | Aðalmaður 3 |
5130. Félag kúabænda á Suðurlandi | Aðalbjörg Rún Ásgeirsdóttir | Stóru-Mörk 3 | Aðalmaður 4 |
5130. Félag kúabænda á Suðurlandi | Þorsteinn Logi Einarsson | Egilsstaðakoti 3 | Aðalmaður 5 |
5130. Félag kúabænda á Suðurlandi | Bóel Anna Þórisdóttir | Móeiðarhvoli | Aðalmaður 6 |
5130. Félag kúabænda á Suðurlandi | Samúel Unnsteinn Eyjólfsson | Bryðjuholti | Aðalmaður 7 |
5130. Félag kúabænda á Suðurlandi | Þórir Már Ólafsson | Bollakoti | Aðalmaður 8 |
5130. Félag kúabænda á Suðurlandi | Jón Örn Ólafsson | Nýjabæ | Aðalmaður 9 |
5130. Félag kúabænda á Suðurlandi | Pétur Benedikt Guðmundsson | Hvammi | Aðalmaður 10 |
5130. Félag kúabænda á Suðurlandi | Páll Jóhannsson | Núpstúni | Varamaður 1 |
5130. Félag kúabænda á Suðurlandi | Ragnhildur Sævarsdóttir | Hjálmsstöðum 1 | Varamaður 2 |
5130. Félag kúabænda á Suðurlandi | Jón Vilmundarson | Skeiðháholti 1 | Varamaður 3 |
5130. Félag kúabænda á Suðurlandi | Berglind Hilmarsdóttir | Núpi 3 | Varamaður 4 |
5130. Félag kúabænda á Suðurlandi | Ingvar Hersir Sveinsson | Reykjahlíð | Varamaður 5 |
5130. Félag kúabænda á Suðurlandi | Jóhann Jensson | Fit | Varamaður 6 |
5130. Félag kúabænda á Suðurlandi | Ragnar Finnur | Litla Ármóti | Varamaður 7 |
5130. Félag kúabænda á Suðurlandi | Hrafnhildur Baldursdóttir | Litla Ármót | Varamaður 8 |
5130. Félag kúabænda á Suðurlandi | Sigríður Jónsdóttir | Fossi | Varamaður 9 |
5130. Félag kúabænda á Suðurlandi | Stefán Geirsson | Gerðum | Varamaður 10 |
Innsending tillaga
Stjórn Nautgripabænda kallar jafnframt eftir málum til afgreiðslu á Búgreinaþingi. Allir fullgildir félagsmenn BÍ innan búgreinadeildar nautgripabænda geta sent inn tillögur á þingið en til að senda inn tillögu, vinsamlegast notið hlekkinn hér að neðan. Tillögur skulu berast eigi síðar en 23:59 þann 7. febrúar. Hvetjum við þó bændur til að senda tillögurnar fyrr hafi þeir tök á, til að hægt sé að vinna þær betur áður en þær afhendast fulltrúum.
Smelltu hér til að senda inn tillögu á Búgreinaþing Nautgripabænda
Búnaðarþing
Að lokum kallar stjórn Nautgripabænda eftir framboðum þeirra sem hafa áhuga á að sitja Búnaðarþingi sem fulltrúar deildarinnar. Allir fullgildir félagsmenn í búgreinadeild Nautgripabænda BÍ hafa rétt til framboðs inn á Búnaðarþingið fyrir deildina. Búnaðarþing verður haldið dagana 30. og 31. mars 2023 í Reykjavík og hafa fulltrúar kosnir inn á þingið einir atkvæðisrétt á þinginu. Búnaðarþingsfulltrúar Nautgripabænda eru kosnir á Búgreinaþinginu (23. febrúar) en óskum við eftir framboðum samhliða framboði fulltrúa inn á Búgreinaþing til að einfalda framkvæmd kosninga á Búgreinaþinginu.
Smelltu hér til að bjóða þig fram sem fulltrúa Nautgripabænda á Búnaðarþing (lok mars)