Um BÍ
Búgreinadeildir
Málaflokkar
Til baka
Um Alifuglabændur
Upplýsingar
Kolefnisspor
Til baka
Til baka
Um Hross BÍ
Fræðsla
FHB
Til baka
Um NautBÍ
Upplýsingar
LK
Til baka
Sauðfjárbændur
Upplýsingar
Til baka
Starfið
Stjórnsýsla
Til baka

Búfjárræktarsamband Evrópu (EAAP) heiðrar Ólaf

05.09.2008

Á opnunarhátíð 59.ársþings Búfjárræktarsambands Evrópu (EAAP) í Vilnius í Litháen 24.ágúst s.l.var dr. Ólafur R. Dýrmundsson, landsráðunautur Bændasamtaka Ísland í lífrænum búskap og landnýtingu, heiðraður fyrir dygga þjónustu við sambandið um fjölda ára og fyrir faglegt framlag til landbúnaðar,einkum sauðfjárræktar ( The Distinguished Service Award).
Er hann fyrsti Íslendingurinn sem hlýtur slíka viðurkenningu frá Búfárræktarsambandi Evrópu og jafnframt 55. búvísindamaðurinn sem sambandið heiðrar, en það fagnar 60 ára afmæli sínu að ári.
( Sjá nánar í næsta Bændablaði 9.september).