Breyttur fundartími í Hyrnunni, kl. 13.30 miðvikudaginn 28. október
27.10.2009
Fundartími haustfundar LK í Hyrnunni á morgun, miðvikudaginn 28. október hefur verið færður til kl. 13.30 í stað kl. 13 eins og í áður auglýstri dagskrá.