Beint í efni

Breytingar á staðgreiðslu 2012

29.12.2011

Ríkisskattstjóri hefur gefið út orðsendingu um staðgreiðslu á árinu 2012.

 

Breytingar hafa verið gerðar á skattþrepum, prósentutölu, persónuafslætti og tryggingargjaldi. Mikilvægt er fyrir launagreiðendur og aðila með reiknað endurgjald að kynna sér orðsendinguna vel.

 

 Orðsendinguna má nálgast hér.

 

JLE