
Breytingar á fundardagskrá félagsfunda
04.02.2022
Vegna óviðráðanlegra aðstæðna þurfum við því miður að færa fundinn á Austurlandi yfir á miðvikudaginn 9. febrúar, kl. 13:00.
Þessi breyting hefur einungis áhrif á félagsmenn á eftirfarandi svæðum:
- Félag kúabænda á Héraði og Fjörðum
- Nautgriparæktarfélag Vopnafjarðar
- Nautgriparæktarfélag A-Skaftafellssýslu
Fundardagskráin er því eftirfarandi:
7. febrúar, mánudagur | 13:00 | Félag kúabænda í Skagafirði | Ýttu hér fyrir fundarslóð |
8. febrúar, þriðjudagur | 11:00 | Nautgriparæktarfélag V-Húnavatnssýslu Félag kúabænda í A-Húnavatnssýslu | Ýttu hér fyrir fundarslóð |
9. febrúar, miðvikudagur | 11:00 | Félag kúabænda á Suðurlandi | Ýttu hér fyrir fundarslóð |
9. febrúar, miðvikudagur | 13:00 | Félag kúabænda á Héraði og Fjörðum Nautgriparæktarfélag Vopnafjarðar Nautgriparæktarfélag A-Skaftafellssýslu |
Ýttu hér fyrir fundarslóð |
Jafnframt er minnt á að 9. febrúar er síðasti dagur til að bjóða sig fram ef félagsmenn vilja að nafn sitt birtist á kjörseðli.
Með félagskveðju
Guðrún Björg Egilsdóttir