Beint í efni

Borgarnes kjötvörur hækka verðin

11.07.2005

Í dag hækkaði fyrirtækið Borgarnes kjötvörur verð til kúabænda á nokkrum flokkum nautgripakjöts. Eftur verðbreytinguna er fyrirtækið um miðja verðskrá samkvæmt verðlíkani LK um verðmæti innlagðra sláturgripa.

 

Smelltu hér til þess að skoða gildandi verðskrá sláturleyfishafa

 

Smelltu hér til þess að skoða hvar bestu verðin er að finna