Beint í efni

Borgarnes kjötvörur gefur sunnlensku sláturhúsunum ekkert eftir

05.10.2004

Í morgun hækkaði verð til bænda hjá Borgarnes kjötvörum og er nú verulegur munur að jafnaði á verðum til bænda á Suður- pg Vesturlandi annarsvegar og á Norður- og Austurlandi hinsvegar. Sláturhúsin á Suður- og Vesturlandi, sem öll hafa hækkað verðskrár sínar til bænda, hafa á þessu ári slátrað rúmlega 54% allra nautgripa á landinu.

Smelltu hér til að skoða gildandi verðlista sláturleyfishafa