Beint í efni

Boðun á Deildarfund búgreina og aðalfundur LK 2024

04.01.2024

Deildarfundur búgreinadeildar Nautgripabænda BÍ og aðalfundur Landssambands kúabænda árið 2024 verður dagana 12.-13. febrúar í Reykjavík.

Boðun á Deildarfund búgreina og aðalfundarboð kúabænda 2024 má nálgast hér.

Hlekkur á kosningu fulltrúa deildar nautgripabænda BÍ á Deildarfund búgreina 2024 má finna hér.