
BLUP kynbótamatið í sauðfjárrækt 2012
06.09.2012
Vinnslu á BLUP kynbótamatinu í sauðfé árið 2012 lauk fyrr í sumar. Niðurstöður hafa verið aðgengilegar einstökum fjáreigendum á FJARVIS.IS í nokkurn tíma fyrir eigin bú.
Umfjöllun um kynbótamat sæðishrúta er nú tilbúin en umfjöllun um hæstu hrúta yfir allt landir fyrir einstaka eiginleika bíða betri tíma. Niðurstöður sæðishrúta má skoða með því að smella hér.