
BLUP kynbótamatið í sauðfjárrækt 2011
09.06.2011
Fyrir nokkru er lokið vinnslu á BLUP kynbótamatinu í sauðfé árið 2011. Niðurstöður hafa verið aðgengilegar einstökum fjáreigendum á FJARVIS.IS í nokkurn tíma fyrir eigin bú. Töflur um hæstu hrúta úr kynbótamatinu yfir allt landið fyrir einstaka eiginleika ásamt umfjöllun um þær eru nú komnar á vefinn. Þessar niðurstöður allar má skoða með því að smella hér.