Beint í efni

BÍ samþykkja kjarasamning Blaðamannafélagsins

19.01.2023

Blaðamannafélagið samdi við Samtök Atvinnulífsins á dögunum um nýjan skammtímasamning fyrir sína félagsmenn til loka árs 2024. Bændasamtökin hafa samþykkt þann samning og skrifuðu Vigdís Hasler, framkvæmdastjóri Bændasamtakanna og Sigríður Dögg Auðunsdóttir, formaður Blaðamannafélagsins undir fyrir hönd sinna samtaka.