
Beint streymi frá setningu Búnaðarþings 2023
30.03.2023
Setning Búnaðarþings hefst klukkan 11:00 á Hótel Natura í Reykjavík. Hlekkur á streymi setningarinnar má sjá hér.
Dagskrá þingsetningarinnar:
- Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands
- Ávarp forseta Íslands, hr. Guðni Th. Jóhannesson
- Ávarp matvælaráðherra, Svandís Svavarsdóttir
- Afhending Landbúnaðarverðlaunanna
- Blandeldisáburður – Þorvaldur Arnarsson, Landeldi
- Sjóvá – Jóhann Þórsson, Sjóvá