Beint í efni

Bein útsending frá aðalfundi Landssambands kúabænda

26.03.2010

Aðalfundur Landssambands kúabænda 2010 verður settur á Hótel Sögu í dag kl. 10 árdegis. Öllum áhugamönnum um málefni búgreinarinnar er velkomið að fylgjast með störfum fundarins. Fundurinn verður í beinni útsendingu á netinu og hefst hún kl. 9.45. Horfa má á útsendinguna með því að smella hér.

Fundurinn er í sal er Harvard heitir, á 2. hæð Hótel Sögu.