
Bein útsending á Rúv frá Fræðaþingi
19.02.2010
Þátturinn Samfélagið í nærmynd á Rás I sendir beint út frá Bændahöllinni í dag af Fræðaþingi landbúnaðarins frá kl. 11:00 - 12:00. Það eru þau Hrafnhildur Halldórsdóttir og Leifur Hauksson sem eru umsjónarmenn þáttarins en þau munu m.a. fá í viðtöl Guðjón Þorkelsson og Þóru Valsdóttur hjá Matís, Georg Ottósson frá Flúðasveppum og Gunnfríði E. Hreiðarsdóttur frá Bændasamtökunum.
Beina útsendingu og upptöku af Samfélaginu í nærmynd er hægt að nálgast á vef Rúv.
Beina útsendingu og upptöku af Samfélaginu í nærmynd er hægt að nálgast á vef Rúv.