Um BÍ
Búgreinadeildir
Málaflokkar
Til baka
Um Alifuglabændur
Upplýsingar
Kolefnisspor
Til baka
Til baka
Um Hross BÍ
Fræðsla
FHB
Til baka
Um NautBÍ
Upplýsingar
LK
Til baka
Sauðfjárbændur
Upplýsingar
Til baka
Starfið
Stjórnsýsla
Til baka

Bandarískir kúabændur keyra mjólk á akra

28.10.2016

Vegna lágs afurðastöðvaverðs í Bandaríkjunum hafa nú ótal margir kúabændur bruðið á það ráð að bera mjólk á akra í stað þess að selja hana til afurðastöðva. Er þetta gert í þeim tilgangi að draga úr framboðinu á þarlendum markaði í þeirri von að afurðastöðvaverðið hækki og um leið að nýta næringarefni mjólkurinnar með einhverjum hætti í þágu rekstursins.

 

Alls benda útreikningar bandarísku landbúnaðarstofnunarinnar, USDA, að í ár hafi 163 milljónir lítra verið „nýttir“ með þessum hætti fyrstu níu mánuði ársins, magn sem er rúmlega ársframleiðsla mjólkur hér á landi/SS.