Beint í efni

Bændur samþykkja búvörusamninga

23.11.2012

Hinn 24. nóvember 2012 voru atkvæði talin úr póstatkvæðagreiðslu um sauðfjársamning og mjólkursamning.

Í mjólkursamningi voru niðurstöðurnar þær að 87,1% sögðu "já" en 11,1% "nei". Á kjörskrá voru 1.229 en kjörsókn 36%.

Sauðfjársamningur var samþykktur með 91,1% greiddra atkvæða."Nei" sögðu 6,7%. Á kjörskrá voru 2.755 og kjörsókn var 32,3%. 

Samningur um starfsskilyrði mjólkurframleiðslu - Niðurstöður atkvæðagreiðslu meðal bænda

Nei

Auðir

Greidd atkvæði

Á kjörskrá

Kjörsókn

386

49

8

443

1229

36,0%

87,1%

11,1%

1,8%

 

 

 


Skoða mjólkursamning

Samningur um starfsskilyrði sauðfjárbænda - Niðurstöður atkvæðagreiðslu meðal bænda

Nei

Auðir

Greidd atkvæði

Á kjörskrá

Kjörsókn

812

60

19

891

2755

32,3%

91,1%

6,7%

2,1%

 

 

 


Skoða sauðfjársamning

Samningarnir voru undirritaðir 28. september sl. með fyrirvara um samþykki bænda.