
Bændur í ljósvakamiðlum
20.10.2008
Tengill á útvarps- og sjónvarpsupptökur er nú aðgengilegur á vef Bændasamtakanna. Markmiðið er að birta fréttaupptökur, viðtöl og annað efni þar sem bændur og forystumenn þeirra koma við sögu.
Tengil á síðuna er að finna undir dálknum „Fjölmiðlar og almannatengsl“ sem er neðst á forsíðunni fyrir miðju. Upptökurnar sjálfar eru vistaðar á vefþjónum fjölmiðlafyrirtækjanna en misjafnt er hversu lengi þær eru á Netinu áður en þeim er eytt.
Útvarps- og sjónvarpsupptökur
Tengil á síðuna er að finna undir dálknum „Fjölmiðlar og almannatengsl“ sem er neðst á forsíðunni fyrir miðju. Upptökurnar sjálfar eru vistaðar á vefþjónum fjölmiðlafyrirtækjanna en misjafnt er hversu lengi þær eru á Netinu áður en þeim er eytt.
Útvarps- og sjónvarpsupptökur