Beint í efni

Bændur hvattir til að hálkuverja heimreiðar

11.01.2012

Víða um land er nú mikil hálka og eru bændur hvattir til að hálkuverja heimreiðar ef þess er nokkur kostur. Hálkan hefur valdið vandkvæðum við flutning á afurðum og aðföngum til og frá búunum undanfarna daga./BHB