Beint í efni

Bændur fjölmenntu á fundi

02.03.2004

Undanfarna 9 daga hafa flest kúabændafélög landsins haldið fundi með forsvarsmönnum LK til að ræða um niðurstöður skýrslu um stöðu og horfur í mjólkurframleiðslunni, en í skýrslunni eru m.a. sett fram tillögur skýrsluhöfunda um markmið fyrir nýjan samning um starfsskilyrði mjólkurframleiðslunnar. Fundirnir voru mjög vel sóttir og mættu vel á fimmta hundrað manns á þá.