Beint í efni

Bændavefur Auðhumlu virkur á ný

11.05.2012

Bændavefurinn á audhumla.is hefur verið óvirkur að hluta frá 13. aprí sl. vegna endurnýjunar á gagnagrunni Rannsóknarstofu mjólkuriðnaðarins. Það hefur tekið lengri tíma en í fyrstu var talið að tengja bændavefinn við nýja gagnagrunninn. Bændavefurinn hefur nú verið tengdur að nýju og ættu framleiðendur því að getað nálgast nýjustu rannsóknarniðurstöður og aðrar upplýsingar líkt og áður.

 

 

 

www.audhumla.is