
Bændafundur í Borgarnesi þriðjudaginn 23. nóvember
16.11.2021
Þriðjudaginn 23. nóvember verður haldinn bænda- og súpufundur á B59-hóteli í Borgarnesi kl. 12:00 og eru bændur á svæðinu hvattir til að mæta. Dagskrá fundarins er almenn kynning á BÍ, farið er yfir breytingarferli samtakanna, starfsskilyrði landbúnaðarins og stóru verkefnin framundan.