Beint í efni

Bændafundur á Ísafirði fellur niður

21.11.2013

Bændafundi á Hótel Ísafirði, sem vera átti í dag kl. 12:00, er frestað. Ekki er flogið til Ísafjarðar og veðurspá er óhagstæð það sem eftir lifir dags. 

Nýr fundartími verður auglýstur síðar.

/ Bændasamtök Íslands