
Bændafundir um búvörusamninga
03.03.2016
Nýju búvörusamningarnir verða kynntir meðal bænda í fundaferð sem hefst mánudaginn 7. mars og lýkur föstudaginn 11. mars. Þar gefst bændum kostur á að ræða niðurstöður samninganna við forystumenn bænda.
Efni samninganna er aðgengilegt á vefsíðu Bændasamtakanna, sjá hér, og í síðasta tölublaði Bændablaðsins. Glærur með efni bændafundanna verða settar inn á Bændatorgið fljótlega. Minnt er á reiknivél inni á vefsíðu Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins þar sem bændur geta geta mátað sín bú inn í reiknilíkan.
Fundataflan er birt með fyrirvara um breytingar.
Athugið breyttan fundartíma frá áður auglýstri fundardagskrá í Goðalandi í Rangárþingi, Breiðamýri í S-Þingeyjarsýslu og á Ísafirði (fundi á Ísafirði á mánudag var frestað vegna þess að flug féll niður). Að auki var bætt við fundi á Breiðdalsvík föstudaginn 11. mars.
Dagsetningar |
Svæði |
Fundarstaður |
Tími | |
mán. |
7. mars |
Hornafjörður |
Mánagarður í Nesjum |
12:00 |
mán. |
7. mars |
Kirkjubæjarklaustur |
Kirkjuhvoll |
20:30 |
þri. |
8. mars |
Ísafjörður |
Hótel Ísafjörður |
12:00 |
þri. |
8. mars |
Kjós |
Ásgarður |
12:00 |
þri. |
8. mars |
Árnessýsla |
Þingborg |
20:30 |
þri. |
8. mars |
Borgarnes |
Hótel Borgarnes |
20:30 |
mið. |
9. mars |
Rangárþing |
Goðaland |
12:00 |
mið. |
9. mars |
Strandir |
Sævangur |
12:00 |
mið. |
9. mars |
Snæfellsnes |
Breiðablik |
12:00 |
mið. |
9. mars |
Húnavatnssýslur |
Víðihlíð |
20:30 |
mið. |
9. mars |
Dalir |
Dalabúð |
20:30 |
fim. |
10. mars |
Barðaströnd |
Birkimelur |
12:00 |
fim. |
10. mars |
Vopnafjörður |
Kaupvangur |
12:00 |
fim. |
10. mars |
Skagafjörður |
Langamýri |
12:00 |
fim. |
10. mars |
Egilsstaðir |
Hótel Icelandair |
20:30 |
fim. |
10. mars |
Eyjafjörður |
Hlíðarbær |
20:30 |
fös. |
11. mars |
Kópasker |
Fjallalamb |
12:00 |
fös. |
11. mars |
S-Þingeyjarsýsla |
Breiðamýri |
12:00 |
fös. |
11. mars |
Breiðdalsvík |
Hótel Bláfell |
12:00 |