
Bændafundir haustið 2008: Treystum á landbúnaðinn!
05.11.2008
Að þessu sinni verða fyrstu fundirnir haldnir 10. nóvember á Kirkjubæjarklaustri og á Hólmavík. Síðan halda þeir áfram eins og sést í meðfylgjandi yfirliti. Eftir áramót verður haldið áfram og fundað á Vestur- og Suðurlandi. Boðið verður upp á hressingu á fundunum.
10. nóvember, mánudagur
Hótel Klaustur, Kirkjubæjarklaustur, kl. 13:30
Sævangur, Hólmavík,. kl. 20:30
---
13. nóvember, fimmtudagur
Hótel Ísafjörður, Ísafjörður, kl. 13:00
Hótel Tangi, Vopnafjörður, kl. 13:30
Gistihúsið Egilsstöðum, Hérað, kl. 20:30
----
19. nóvember, miðvikudagur
Birkimelur, Barðaströnd, kl. 14:00
----
25. nóvember, þriðjudagur
Matstofa Fjallalambs á Kópaskeri - Norður- Þing. kl. 13:30
Ýdalir, S. – Þing., kl. 20:30
Hótel KEA – Akureyri, Eyjafjörður, kl. 20:30
Hótel Varmahlíð, Varmahlíð, Skagafjörður, kl. 13:30
----
27. nóvember, fimmtudagur
Sjálfstæðishúsið Blönduósi, A-Hún. kl. 13:30
Staðarflöt í Hrútafirði, V-Hún. kl. 20:30
----
2. desember, þriðjudagur
Nýheimar, Höfn í Hornafirði, kl. 13:30