
Bændafundir halda áfram
24.11.2008
Mjög góð aðsókn hefur verið á bændafundi Bændasamtakanna sem haldnir hafa verið síðustu vikur. Yfirskrift fundanna er „Treystum á landbúnaðinn“ en frummælendur hverju sinni eru stjórnarmenn í Bændasamtökunum. Nú er búið að ákveða að halda fundi á Suður- og Vesturlandi í byrjun desember en þeir verða dagana 3. - 4. desember.
Bændafundir halda áfram í þessari viku en næstu fundir eru sem hér segir:
25. nóvember, þriðjudagur
Matstofa Fjallalambs á Kópaskeri, kl. 13:30.
Ýdalir, Suður-Þing., kl. 20:30.
Hótel KEA, Akureyri, kl. 20:30.
Hótel Varmahlíð, Varmahlíð kl. 13:30.
27. nóvember, fimmtudagur
Sjálfstæðishúsið, Blönduósi, kl. 13:30.
Staðarflöt í Hrútafirði, kl. 20:30.
2. desember, þriðjudagur
Nýheimar, Höfn í Hornafirði, kl. 13:30.
3. desember, miðvikudagur
Heimaland, Rangárþingi eystra, kl. 13:30.
Þingborg, Árnessýsla, kl. 20:30.
4. desember, fimmtudagur
Skriðuland, Saurbær, kl. 13:30.
Hótel Borgarnes, Borgarnes, kl. 20:30.
10. desember, miðvikudagur
Hótel Saga, Sunnusalur, Reykjavík, kl. 20:30.
Talsmaður norsku bændasamtakanna, Norges Bondelag, verður gestur fundarins og heldur erindi.
Bændafundir halda áfram í þessari viku en næstu fundir eru sem hér segir:
25. nóvember, þriðjudagur
Matstofa Fjallalambs á Kópaskeri, kl. 13:30.
Ýdalir, Suður-Þing., kl. 20:30.
Hótel KEA, Akureyri, kl. 20:30.
Hótel Varmahlíð, Varmahlíð kl. 13:30.
27. nóvember, fimmtudagur
Sjálfstæðishúsið, Blönduósi, kl. 13:30.
Staðarflöt í Hrútafirði, kl. 20:30.
2. desember, þriðjudagur
Nýheimar, Höfn í Hornafirði, kl. 13:30.
3. desember, miðvikudagur
Heimaland, Rangárþingi eystra, kl. 13:30.
Þingborg, Árnessýsla, kl. 20:30.
4. desember, fimmtudagur
Skriðuland, Saurbær, kl. 13:30.
Hótel Borgarnes, Borgarnes, kl. 20:30.
10. desember, miðvikudagur
Hótel Saga, Sunnusalur, Reykjavík, kl. 20:30.
Talsmaður norsku bændasamtakanna, Norges Bondelag, verður gestur fundarins og heldur erindi.