Beint í efni

Bændafundir BÍ í dag

18.11.2013

Tveir fundir er á dagskrá í fundaröð Bændasamtaka Íslands í dag, mánudaginn 18. nóvember. Kl. 12.00 hefst fundur á Hótel KEA á Akureyri og verður þar fjallað um vinnuverndarmál og nýliðun í landbúnaði. Kl. 20.30 hefst fundur í Fjallalambi á Kópaskeri, þar verður fjallað um vinnuverndarmál./BHB