
Bændafundir á Egilsstöðum, Kópaskeri og Ísafirði
11.01.2017
Bændasamtök Íslands héldu bændafundi víða um land dagana 9. – 11. janúar. Fundarefnið var tvíþætt, annars vegar upptaka félagsgjalda hjá BÍ og hins vegar nýjar reglugerðir sem tengjast nýgerðum búvörusamningum.
Þremur fundum varð að fresta vegna veðurs og ófærðar. Þeir verða haldnir á eftirfarandi stöðum:
Fjallalamb | 16. jan. | mán. | 12:00 | Kópasker |
Hótel Icelandair | 16. jan. | mán. | 20:30 | Egilsstaðir |
Hótel Ísafjörður | 19. jan. | fim. | 12:00 |
Ísafjörður |