Beint í efni

Bændafundir

05.01.2017

Bændasamtök Íslands héldu bændafundi víða um land dagana 9. – 11. janúar. Fundarefnið var tvíþætt, annars vegar upptaka félagsgjalda hjá BÍ og hins vegar nýjar reglugerðir sem tengjast nýgerðum búvörusamningum.

Þremur fundum varð að fresta vegna veðurs og ófærðar. Þeir verða haldnir á eftirfarandi stöðum:

Fjallalamb 16. jan. mán. 12:00 Kópasker
Hótel Icelandair 16. jan. mán. 20:30 Egilsstaðir
Hótel Ísafjörður 19. jan.  fim. 12:00 Ísafjörður

Bændur eru hvattir til að mæta á fundina og ræða sín hagsmunamál við forystufólk samtakanna.

Fundarstaður Dags.   Tími Svæði
Mánagarður í Nesjum 9.jan mán. 12:00 Hornafjörður
Hótel Ísafjörður 9.jan mán. 12:00 Ísafjörður
Kirkjuhvoll 9.jan mán. 20:30 Kirkjubæjarklaustur
Fjallalamb 9.jan mán. 12:00 Kópasker
Breiðamýri 9.jan mán. 20:30 S-Þingeyjarsýsla
Hlíðarbær 10.jan þri. 12:00 Eyjafjörður
Ásgarður 10.jan þri. 12:00 Kjós
Heimaland 10.jan þri. 12:00 Rangárvallasýsla
Þingborg 10.jan þri. 20:30 Árnessýsla
Hótel Borgarnes 10.jan þri. 20:30 Borgarnes
Langamýri 11.jan mið. 12:00 Skagafjörður
Sævangur 11.jan mið. 12:00 Strandir
Dalabúð 11.jan mið. 20:30 Dalir
Hótel Icelandair 11.jan mið. 20:30 Egilsstaðir
Víðihlíð 11.jan mið. 20:30 Húnavatnssýslur
Fundirnir voru auglýstir á bls. 65 í jólablaði Bændablaðsins.